Lasertag Pakki 1

Tilboðspakki 1

Verð á mann: 11.990 kr

Innifalið: Úti lasertag, Axarkast, 2 stórir bjórar

 Hlífðarhetta, hanskar, hlífðargalli, mikið fjör

Leiktími: 2.5 – 3 tímar

Lágmarksfjöldi er 6 manns

Opnunartími: alla daga frá 09:00 – 21:00

 

Hvað er Lasertag?

Lasertag er frábær leikur sem hentar öllum hópum, konum og körlum á öllum aldri. Leikirnir eru auðveldir og hver og einn spilar á sínum hraða.
Spilaðir eru sömu leikir og í Paintball, spilum á sömu völlum en við notum Lasertag byssur í staðinn.
Við lofum feikna fjöri frá upphafi til enda. Hópstjórar okkar taka á móti hópnum ykkar, skipta honum í lið og setja upp leikina fyrir ykkur. Við höldum þétt utan um hópinn þinn frá upphafi til enda

Ef þið viljið hlífðarbúnað þarf að óska eftir því við starfsmann, athugið að það geta verið leyfar af paintball kúlum á vellinum.

Spilað er á einum af þessum þremur flottu völlum:

  • Keflavöllurinn(Pýramídinn)
  • Villta vestrið
  • Nuketown

Sjá fleiri Lasertag tilboðspakka

Veitingar

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 72.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 6.000 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  39.900 kr - Hægt að velja á milli (Mojito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 55.000 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 12.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!