Velkomin í Skemmtigarðinn
Skemmtigarðurinn býður fjölbreytta afþreyingu fyrir alla aldurshópa
Á sumrin er hægt að mæta í Skemmtigarðinn án þessa að bóka fyrirfram. Frá Maí til Sept þá er opið alla daga til 22:00 á kvöldin í Fótboltagolf, Minigolf, Axarkast og Útrásina. Hina mánuði ársins er hægt að spila þær afþreyingar líka en þá þarf að bóka það með dags fyrirvari inn á heimasíðunni okkar eða senda okkur tölvupóst á info@skemmtigardur.is