Velkomin í Skemmtigarðinn

Skemmtigarðurinn býður fjölbreytta afþreyingu fyrir alla aldurshópa

Skemmtigarðurinn er mest í því að taka á móti smáum eða stórum hópum. Í flestar okkar afþreyingar er lágmarksfjöldi 6 manns til að bóka. Við erum ekki með opnunartíma heldur erum við með opið á þeim tímum sem hóparnir vilja koma til okkar. Til að skoða verð og lausa tíma þá veljið þá afþreyingu sem heillar ykkur og þar koma fram allar upplýsingar sem þið þurfið. Þið getið líka skoðað tilboðspakkana okkar þar sem við höfum sett saman okkar vinsælustu afþreyingar.

Afþreying

SKEMMTILEIKAR

PAINT BALL

PUB QUIZ

MÍNÍGOLF

ÚTI LASERTAG

ÚTRÁSIN

ARCHERY TAG

KARAOKE

ÞRAUTALEIKIR

FÓTBOLTAGOLF

KLESSUBOLTAR

AXARKAST

FJÖLSKYLDUDAGUR

ÓVISSUFERÐIR

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!