Umsókn um styrk eða samstarf

Skemmtigarðurinn tekur þátt í fjölmörgum verkefnum ár hvert þar sem við ýmist styrkjum í formi gjafabréfa eða fjár. Með því sýnum við samfélagsábyrgð í okkar nærumhverfi og styðjum við meðal annars við íþróttafélög, félagasamtök og ungmennastarf.

Mikill fjöldi fyrirspurna berast dag hvern og ekki er tími til þess að svara hverri og einni fyrirspurn skriflega. Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir neðan og ef verkefnið er þannig að við viljum taka þátt höfum við samband við tengilið.

Athugið að það eru takmörk á hversu mikið hægt er að úthluta á hverju ári og er forgangsraðað verkefnum sem tengjast styrktarsjóðum sem og viðskiptavinum sem til okkar koma reglulega.

Fyrirspurnum sem sendar eru beint á netfang eða gegnum rangar boðleiðir verður ekki svarað.

    Skráðu á póstlistann

    Takk fyrir!