Upplýsingar

Verð á mann: 20.000 kr.

Innifalið: Ótakmarkaðar kúlur á meðan leik stendur, hlífðarbúnaður/galli

Lengd prógrams: 2 klst

Lágmarksfjöldi er 10 manns
Hægt er að bóka alla daga frá 09:00 – 21:00

Vottorð fyrir 18 ára og yngri í paintball

Hvernig virkar þetta?

Í fyrsta skipti bjóðum við upp á paintball með ÓTAKMÖRKUÐUM KÚLUM á meðan leik stendur. 

Prógramið í heild er  tveir tímar og eru spilaðir 5-6 leikir.

Þið fáið afhentar kúlur þegar komið er á völlinn og getið fyllt á hjá starfsmanni á milli leikja og sett í beltin. 

Ef þið hefur langað að spreða kúlum eins og brjálæðingur þá er þetta tækifærið!

 

 

Veitingar

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 72.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 6.000 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  39.900 kr - Hægt að velja á milli (Mojito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 55.000 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 12.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!