oktoberfest

September, Október & Nóvemberfest

Alla föstudaga og laugardaga í September, Október og Nóvember bjóðum við hópum að halda sitt eigið Októberfest. 

Hvernig virkar það?

Dagskráin gæti hljómað svona
(Þetta er bara hugmynd sem við mælum með):

  • ​17:00 – Hópurinn mætir og fær sér einn ískaldan bjór
  • 17:30 – Hendum öllum í Axarkast eða Lasertag
  • 19:00 – Októberfest matur – Bratwurst, Pretzel, karrýsósa, franskar og meðlæti
  • 21:00 – Pub Quiz, Bingó eða Kareoke kvöld
  • 22:00-23:00 – Bjór, svo bjór, svo annar bjór, svo annar bjór og svo leigubíll.

Salurinn er skreyttur eins og í Munchen, í boði eru alvöru Októberfest veitingar, bratwurst, pretzel og auðvitað STÓR bjór. 

Það eru margar útfærslur af kvöldinu

  • Þið getið eingöngu komið í mat og drykk og andað að ykkur alvöru Októberfest stemningu
  • Þið getið komið í það sem við gerum best sem er að fara í skemmtilegar afþreyingar og enda svo stuðið í þýskum Októberfest veitingum og partý.
  • Þið getið komið í Októberfest kareoki veislu þar sem mikilvægast af öllu er að syngja hátt og drekka sátt.

Auðvitað er mætingarskylda í Októberfest búning 

Ef þið viljið tilboð í ykkar hóp, fyllið þá út skráningarformið hér á síðunni og við svörum von bráðar!

Viljum taka fram að það gætu alltaf verið fleiri hópar í salnum á sama tíma.

Hugmyndir af dagskrá

Þessir pakkar hér að ofan eru eingöngu hugmyndir af dagskrá. Hægt er að breyta afþreyingunni eftir ykkar höfði, bæta við eða breyta drykkjum eða veitingum.

Matur

  • Októberfest veitingar: Pretzel, Bratwurst, Pólskar & Kielbasapylsur. Karrýsósa, Kartöflusalat og krullufranskar:  4290 kr á mann

  • 120 gr hamborgari, krullufröllur, sósur og meðlæti – 3500 kr á mann

 Drykkir

  • 60 stórir Bolar eða Gull af krana  60.000 kr 
  • Löwenbrau kútur – Októberfestbjórinn!  70.000 kr 
  • Hvítvíns eða Rauðvínsbelja 14.990 kr
  • Frosnir kokteilar (Frozen margarita eða Daquiri) – 8 lítrar 49.990 kr
  • Kokteilabollur (Gluhwein eða Weissbierbowle) – 8 lítrar 49.990 kr
  • Bjórsmakk  4990 kr á mann

    Afþreying

    • OktóberfestPUBQUIZ – 3000 kr á mann
    • OktóberfestKAREOKI – eingöngu stemmningslög í boði – 3000 kr á mann
    • Októberfest BINGÓ með drykkjarverðlaunum – 4000 kr á mann
    • Októberfest Partýleikir, yodelingkeppni, beersteinpong, bjórhlaup, beerbottle ringtoss, pretzel kappát, hammerschlagen og fleiri leikir – 3000 kr á mann
    • Útrásin – 6990 kr á mann (lágmark 4 manneskjur)
    • Axarkast – 3990 kr á mann
    • Úti lasertag 5990 kr á mann
    • Archery tag, Klessuboltar, Fótboltagolf, Minigolf, Paintball og fleiri afþreyingum er hægt að bæta við

    Aukahlutir

    • Októberfesthattar á hópinn(magnafsláttur) – 1500 kr á mann
    • Myndakassi og bakgrunnur- 69.990 kr 

    Við getum sömuleiðis útvegað margt fleira til þess að gera skemmtunina enn betri, endilega látið okkur vita ef þið viljið bæta einhverju af eftirtöldu við og við finnum réttu einstaklingana fyrir hópinn!

    • Polka danskennsla
    • DJ 
    • Trúbador
    • Hljómsveit
    • Harmonikkuspilari
    • Barþjónn sem gerir kokteila – kokteilar eru fyrirfram ákveðnir og fer verð eftir vali hverju sinni

     

    Viltu bóka Októberfest fyrir þinn hóp?

    Skráðu á póstlistann

    Takk fyrir!