Klessuboltar
Klesstu þig áfram til sigurs
Upplýsingar
Verð á mann:
60 mín: 4.990 kr
90 mín: 5.990 kr
60 mín + 2 stórir bjórar: 6.190 kr
90 mín + 2 stórir bjórar: 7.190 kr
Innifalið: Uppblásnir boltar / Á sumrin er frítt í minigolf eftir fjörið
Leiktími: 60-120 mín
Lámarksfjöldi er 6 manns
Opnunartími: alla daga frá 09:00 – 21:00
Hvað er Klessuboltar?
Klessuboltar eru snilld !
Við spilum marga skemmtilega leiki sem flestir eiga auðvelt með.
Leikirnir eru mismunandi en skemmtilegir og henta öllum.
Við förum í fjölbreytta leiki eins og
Fótbolta
Stórfiskaleiki
Kóngurinn
Mennsk keila
Klessuboltameistarar Skemmtigarðsins eru alvanir að taka að sér allar gerðir hópa og leiða þá í gegnum stórskemmtilega leiki,
Við þurfum að taka fram að allar utanaðkomandi veitingar eru ekki leyfðar í Skemmtigarðinum. Hægt er að kaupa veitingar á staðnum.
Veitingar
Varðeldur og sykurpúðar 990 kr
Pizzuhlaðborð 2.990 kr
120 gr hamborgari 2.990 kr
M/krullurfranskar og meðlæti
Forréttaplatti 4-5 manns 6.500 kr.
Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,
Mozzarella stangir, salsa sósa
Eðla með snakki 3.990 kr.
Tortillubakki - 4-5 manns 6.500 kr.
Samlokubakki - 4-5 manns 6.500 kr
Ávaxtabakki - 4-5 manns 6.500 kr.
Bjórkútur 59.000 kr.
6 ískaldir í fötu - lítill bjór 4.000 kr
6 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 6.000 kr
5 hrímkaldir Sommersby 4.000 kr.
*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar
* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram