Gæsa- og steggjapakkarnir

 Pakki 1

Veldu eina aðal afþreyingu:
Lasertag, archery tag, klessuboltar, háskólaleikar

Veldu eina auka afþreyingu

– 2 bjórar á krana
– Grillaðir borgarar eða pizzaveisla

14.990 kr. á mann

4 tíma prógram

Pakki 2

Ein aðal afþreying
Paintball – 300 kúlur

Veldu eina auka afþreyingu

– 2 bjórar á krana
– Grillaðir borgarar eða pizzaveisla

19.990 kr. á mann

4 tíma prógram

 Pakki 3

Veldu eina aðal afþreyingu:
Lasertag, archery tag, klessuboltar, háskólaleikar

Veldu tvær auka afþreyingar

– 2 bjórar á krana
– Grillaðir borgarar eða pizzaveisla

16.490 kr. á mann

5 tíma prógram

Pakki 4

Aðal afþreying
Paintball – 300 kúlur

Veldu aðra aðal afþreyingu:
Lasertag, archery tag, klessuboltar, háskólaleikar

Veldu eina auka afþreyingu

– 2 bjórar á krana
– Grillaðir borgarar eða pizzaveisla

 

24.490 kr. á mann

6 tíma prógram

Upplýsingar

Hvernig virkar þetta:

  1. Veljið ykkur grunn afþreyingu
  2. Veljið aukaafþreyingar, eins margar og þið viljið
  3. Bætið við þeim veitingum sem þið viljið
  4. Greiðið fyrir að minnsta kosti 6x manns til þess að bóka pláss, hægt er að greiða fyrir rest á staðnum

Eða veljið einn af tilbúnu pökkunum sem eru á okkar besta verði!

Við reynum eftir getu að aðlaga afþreyingarnar sérstaklega að gæsa- og steggjahópum, til dæmis með skemmtilegum leikjum, spurningum og þrautum eftir afþreyingum sem valdar eru.

Lágmarksfjöldi er  6 manns

Opnunartími: alla daga frá 09:00 – 21:00

 

Afþreyingar í boði

Losnið við vesenið og látið okkur sjá um þetta, við erum sérfræðingar í að taka á móti gæsa- og steggjahópum!

Grunnafþreyingar í boði:

Paintball – 120 mín prógram
Lasertag – 120 mín prógram
Archerytag – 120 mín prógram
Þrautaleikur(ratleikur) – 120 mín prógram
Háskólaleikar – 120 mín prógram
Klessuboltar – 90 mín prógram
Fótboltagolfmót – 90 mín prógram

Aukaafþreyingar í boði:

Axarkast – 45 mín prógram
Bjórleikar – 60 mín prógram
Pubquiz – 45 mín prógram
Kareoki – 60 mín prógram
Drykkjabingó – 45 mín prógram
Minigolf – 60 mín prógram
Fótboltagolf – 60 mín prógram

Veitingar

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 72.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 6.000 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  39.900 kr - Hægt að velja á milli (Mojito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 55.000 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 12.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!