Gjafabréf
Hér er hægt að kaupa tvær týpur af gjafabréfum. Annars vegar í formi upphæðar sem hægt er að nota á vefsíðu til þess að bóka allt sem þar er í boði og hins vegar heilar afþreyingar.
Þegar keypt er gjafabréf í afþreyingar gildir það fyrir:
Paintball, Archery tag og Lasertag – 6 manns í grunnafþreyingu
Útrás – allt að 5 manns í eitt herbergi með 100 hlutum
Sumarnámskeið – 1 barn á 5 daga námskeið 4 tíma á dag
Þegar keypt er gjafabréf fær kaupandi sendan kóða sem hægt er að nota á heimasíðu okkar. Sömuleiðis er hægt að senda okkur tölvupóst á info@skemmtigardur.is eftir að gjafabréf hefur verið verslað og við getum þá útbúið fallegt gjafabréf sem hægt er að sækja hjá okkur eða fá sent í tölvupóst.
