Útrásin

Tími til að tjúllast

5
4

Upplýsingar

 Verð per herbergi:
100 hlutir í herbergi – 29.900 kr (hámarki 4-5 manns í herbergi)

200 hlutir í herbergi – 34.900 kr (hámarki 4-5 manns í herbergi)

300 hlutir í herbergi – 39.900 kr + frítt myndband í lokin (hámarki 4 -5 manns í herbergi)

Innifalið:  Fullt af hlutum til að brjóta – Diskar, glös, postulín, húsgögn og rafmagnstæki – Hátalari til að hlusta á tónlist meðan tjúllunin stendur yfir, hlífðargalli, hjálmur og vettlingar.

Leiktími: 60-90 mín

Aldurstakmark: 13 ára

Hægt að bæta við í herbergið:

Myndband af ykkur í herberginu – 4000 kr 

Auka 100 hlutir til að brjóta – 5000 kr 

Bættu við annari afþreyingu:

Axarkast í 45 mín – 3000 kr á manninn

Minigolf – 1500 kr á mann 

Fótboltagolf – 1500 kr á mann með leigu á bolta

Opnunartími: alla daga frá 09:00 – 21:00 – Allir hópar þurfa að bóka fyrirfram

 

Hvað er Útrásin?

Útrásin er það sem öllum hefur langað að gera! Maður mætir, rústar og fer! 

Hver vill ekki ganga inn í herbergi með barefli og eyðileggja allt og bramla sem er þar inni?  
Tjúllarinn mætir, klæðir sig í hlífðargalla, öryggisgrímu og nær sér í vopn. 

Tjúllarinn gengur síðan inn í herbergið, þar setur hann sína eigin tónlist í botn og byrjar að brjóta!
​Ekki nóg með það þá getur tjúllarinn keypt  myndband af sér í tjúllinu í lok tímans! 

Engar áhyggjur, tjúllarinn fær allan hlífðarbúnað sem hann þarf, hjálm, andlitsvörn, hanska og galla (gallinn er ekki nauðsynlegur, en fáranlega nettur).

Við höfum 3 herbergi. Í hverju herbergi geta 5 einstaklingar brotið á sama tíma. Þau svo að það séu fleiri saman í hóp að þá hinkra hinir á meðan. Annað hvort að fylgjast með vinum sínum bramla í gegnum glugga eða setið inn í biðsalnum og horft á þá í gegnum myndavélarnar með einn ískaldan á sama tíma. 

Veitingar

Varðeldur og sykurpúðar 990 kr

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 69.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 5.500 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  34.900 kr - Hægt að velja á milli (Mohjito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 49.900 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 10.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Reglunar

Það eru nokkrar reglur sem þarf að fylgja!  Þó við séum að brjóta og bramla þá þarf líka að vera smá reglustúss. 

Regla nr. 1  – Öryggisfatnaður á tjúllörum er skyldugur allan tíman  meðan á afþreyingunni stendur.

Regla nr. 2  – Það má eingöngu brjóta, bramla og eyðileggja þá hluti sem eru ætlaðir til að brjóta. Það má EKKI lemja veggi, loft, hátalara, myndavélar, glugga eða annan búnað. Ef tjúllarar valda tjóni á þeim búnaði skal tjúllari greiða fyrir tjónið. 

Regla nr. 3 – Það mega hámarki 5 tjúllarar vera inn í herberginu í einu að tjúllast. Við mælum með að 2-3 tjúllast í einu og skiptist hópurinn á.   Það er eingöngu vegna öryggis.

Regla nr 4. – Tjúllarar skulu gæta að varkárni á öðrum tjúllörum í herberginu. Stranglega bannað að tjúllast á hinum tjúllaranum.

Regla nr 5. – Tjúllarar eru teknir upp á meðan á tjúllinu stendur. Hægt er að kaupa myndbandið í lok tímans. 

Regla nr 6. –  Við erum hér til að leika okkur á skemmtilegan og öðruvísi máta. Mætið glöð og hress og tjúllumst í friði ! 

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!