
Þrautaleikur
Vertu með í snjallasta og skemmtilegasta þrautaleik þessarar aldar !
Upplýsingar
Verð á mann: 6990 kr
Leiktími: Leikurinn er 2 klukkustundir, hægt er að hafa samband við okkur ef þið viljið auka við eða stytta tímann!
Lágmarksfjöldi er 6 manns
Opnunartími: alla daga frá 09:00 – 21:00
Þrautirnar geta verið :
Tengdar við byggingar og áfangastaði, að leika eftir þekktar fígúrur, taka myndbönd af liðsmönnum dansa, syngja og fleira skemmtilegt.
Við getum sér útbúið ykkar leik eftir hópnum
Endilega hafið samband við okkur ef þið viljið láta útbúa leik sem höfðar sérstaklega til ykkar hóps!
Þið takið ljósmyndir, svarið spurningum og leysið allskonar skemmtileg verkefni á réttum stöðum og við söfnum svo öllu saman og kynnum úrslitin.
Hvað er Þrautaleikur?
Þrautaleikur er ratleikur sem spilaður er í farsíma. Einn liðsstjóri úr hverju liði tengir símann sinn við leikinn og liðin keppa hvert gegn öðru við að leysa verkefnin hverju sinni.
Þrautirnar eru einfaldar og skemmtilegar og stór hluti þeirra fela í sér að taka myndir og myndbönd sem við sendum svo hópnum eftir á. Við getum sett upp leikinn hvar sem er á landinu sem og sérútbúið leiki eftir ykkar höfði!
Við sérútbúum þrautaleiki fyrir hópinn þinn hvar á landinu sem er, eins og t.d:
- Miðbæ RVK
- Í Skemmtigarðinum
- Í kringum fyrirtækið ykkar
- Út á landi
- Álftanesi
- Grasagarðinum
Veitingar
Pizzuhlaðborð 3.500 kr
120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti
Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.
Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,
Mozzarella stangir, salsa sósa
Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k
Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr
Bjórkútur 72.000 kr.
Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr
Freyðivínsflöskur 6.000 kr
Kokteilabollur 5 ltr 39.900 kr - Hægt að velja á milli (Mojito, Skemmti Mule, Basil Gimlet)
Frosnir kokteilar 9 ltr 55.000 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita
10 ískaldir í fötu - lítill bjór 12.000 kr
10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr
10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.
*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar
* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram