Hvað er Októberfest?

Alla föstudaga og laugardaga í September, Október og Nóvember bjóðum við hópum að halda sitt eigið Októberfest.

Hvernig virkar það?

Dagskráin gæti hljómað svona
(Þetta er bara hugmynd sem við mælum með):
​17:00 – Hópurinn mætir og fær sér einn ískaldan bjór
17:30 – Hendum öllum í Axarkast eða Lasertag
19:00 – Októberfest matur – Bratwurst, Pretzel, Bjórpylsur, karrýsósa, franskar og meðlæti
21:00 – Pub Quiz eða Kareoke kvöld
22:00-23:00 – Bjór, svo bjór, svo annar bjór, svo annar bjór og svo leigubíll.

Upplýsingar

Salurinn er skreyttur eins og í Munchen, í boði eru alvöru Októberfest veitingar, bratwurst, pretzel og auðvitað STÓR bjór.

Það eru margar útfærslur af kvöldinu
Þið getið eingöngu komið í mat og drykk og andað að ykkur alvöru Októberfest stemningu
Þið getið komið í það sem við gerum best sem er að fara í skemmtilegar afþreyingar og enda svo stuðið í þýskum Októberfest veitingum og partý.
Þið getið komið í Októberfest kareoki veislu þar sem mikilvægast af öllu er að syngja hátt og drekka sátt.

Auðvitað er mætingarskylda í Októberfest búning

Ef þið viljið tilboð í ykkar hóp, fyllið þá út skráningarformið hér á síðunni og við svörum von bráðar!

Viljum taka fram að það gætu alltaf verið fleiri hópar í salnum á sama tíma.


    Hugmyndir af dagskrá

    Pakki 1

    1 afþreyingar

    – Pub quiz
    – Kareoke
    – 2 stórir bjór á mann
    -Októberfest
    Veitingar

    6.900 kr á mann

     

    *Þeir sem eru undir 20 ára aldri fá 1auka hylki ístað bjórsins

    Pakki 2

    1 afþreyingar

    – Axarkast í 60mín
    – 2 stórir bjór á mann
    -Októberfest
    Veitingar

    7.700 kr á mann

     

    *Þeir sem eru undir 20 ára aldri fá 1auka hylki ístað bjórsins

    Pakki 3

    1 afþreyingar

    – Úti lastertag í 90 mín
    – 2 stórir bjór á mann
    -Októberfest
    Veitingar

    9.400 kr á mann

     

    *Þeir sem eru undir 20 ára aldri fá 1auka hylki ístað bjórsins

    Pakki 4

    1 afþreyingar

    – Paintball
    – 300 skot á mann
    – 2 stórir bjór á mann
    -Októberfest
    Veitingar

    16.500 kr á mann

     

    *Þeir sem eru undir 20 ára aldri fá 1auka hylki ístað bjórsins

    Þessir pakkar hér að ofan eru eingöngu hugmyndir af dagskrá. Hægt er að breyta afþreyingunni eftir ykkar höfði, bæta við eða breyta drykkjum eða veitingum.

    Matur:

    • Októberfest veitingar: Pretzel, Bratwurst, Pólskar- & Ostapylsur. Karrýsósa, Kartöflusalat og krullufranskar: 3590 kr á mann
    • 120 gr hamborgari, krullufröllur, sósur og meðlæti – 2990 kr á man

    Drykkir

    • 60 stórir Bolar eða Gull af krana 49.000 kr
    • Hvítvíns eða Rauðvínsbelja 11.990 kr

      Afþreying

      • Pub quiz – 2000 kr á mann
      • Kareoki keppni – verðlaunaafhending fyrir sigurvegara og stemming – 2000 kr á mann
      • Litlir leikir í salnum, beer pong, píla, foosball og boxtækis keppni – Verðlauna afhending fyrir sigurvegara – 2500 kr á mann
      • Útrásin – 4990 kr á mann
      • Axarkast – 3990 kr á mann
      • Archery tag, Klessuboltar, Fótboltagolf, Minigolf, Paintball og fleiri afþreyingar er hægt að bæta við

      Skráðu á póstlistann

      Takk fyrir!