PUB QUIZ

Spurningar og þrautir sérsniðnar að hverjum hóp fjölbreytt og skemmtilegt 

5
4

Upplýsingar

Verð á mann: 3990 kr.

Akstur á höfuðborgarsv: 10.000 kr

Innifalið:  Spurningakeppni og verðlaun

Leiktími: 45-90 mín

Lámarksfjöldi er 15 manns
Hægt er að bóka alla daga frá 09:00 – 21:00

 

Hvað er Pub Quiz?

Við útbúum fjölbreytt og skemmtileg Pub Quiz fyrir hópana okkar.

Þau einkennast af fjöri, spurningum, verkefnum og liðsheild.

Meðal verkefna sem þarf að leysa eru verkefni í líkingu við skemmtilega sjónvarpsþáttinn Minute to win it.

Það er bæði hægt að bóka Pub quiz hér hjá okkur í Skemmtigarðinum en svo getum við líka komið til ykkar með fjörið.

Liðin eiga bæði að svara hefðbundnum og skemmtilegum spurningum og leysa fjölbreytt verkefni og safna þannig stigum.
Ef einhverjar óskir varðandi þemu eða sérstakar spurningar þá er ekkert mál.

​Sigurliðið fær svo medalíur og verðlaun.

Veitingar

Varðeldur og sykurpúðar 990 kr

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 69.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 5.500 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  34.900 kr - Hægt að velja á milli (Mohjito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 49.900 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 10.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!