Prison break
Reyndu að brjótast úr fangelsinu
Upplýsingar
Verð á mann:
Leikur 1: Prison Break: 5990 kr (spilað í miðbænum)
Prison Break: 6990 kr (Óska staðsetning valin)
Auka óvissustöð í leiknum: 750 kr per mann
Leiktími: 1.5-2 klst
Lámarksfjöldi er 6 manns
Hægt er að bóka alla daga frá 09:00 – 21:00
Hvað er Prison break?
Æsispennandi og glænýr leikur!
Prison Break eins og allir okkar leikir eru spilaðir utandyra, við spilum leikinn allt árið, í öllum veðrum og vindum.
Markmið leiksins er tvíþætt
Reyna að losna úr fangelsinu sem þú ert lokuð/aður í.
Reyna að safna stigum
Sum lið komast út, önnur ekki, en allan tíman geta liðin samt safnað stigum. Liðið sem endar stigahæst í lok tímans sigrar!
Einfalt en æsi spennandi og afar vinsælt hjá fyrirtækjum og hópum
Reglunar
- Það eru 4-6 saman í liði.
- Hvert lið vinnur saman að safna stigum og losna úr fangelsinu.
- Það er hægt að svindla sér leið út úr fangelsinu en á móti kemur fær liðið refsingu.
- Þið ráðið hvað leikurinn á að vera langur en við mælum með ca 1.5-2 tímum.
- Við spilum leikinn í miðbæ Reykjavíkur. Ef þið viljið óska staðsetningu þá útbúum við leikinn eftir ykkar óskum.
- Þið notist við spjaldtölvur sem við afhendum ykkur til að spila leikinn. Þið megið lika nota símana ykkar.
Þrautirnar í leiknum geta verið
Tengdar við byggingar og áfangastaði, t.d kennileiti og skemmtilega veitingastaði í miðbænum
Um fyrirtækið, gildin ykkar eða jafnvel starfsmenn.
Við fáum upplýsingar um hópinn ykkar og útbúum verkefnitil út frá þeim.
Leikurinn vísar ykkur veginn til að leysa þrautirnar á “interactive” hátt
Þið takið ljósmyndir, svarið spurningum og leysið allskonar skemmtileg verkefni á réttum stöðum og við söfnum svo öllu saman og kynnum úrslitin.
Vertu með í snjallasta og skemmtilegasta Prison Break leiknum!