Partýleikur

Vertu með í skemmtilegasta þrautaleik þessarar aldar !

5
4

Upplýsingar

 Verð á mann: 6500 kr

Leiktími: Við stjórnum hvað leikurinn á að vera lengi, það fer eftir því hvernig við setjum hann upp með ykkur.
Yfirleitt er hann í kringum 1,5 – 2,5 tíma

Lámarksfjöldi er  6 manns

Opnunartími: alla daga frá 09:00 – 21:00

Þrautirnar geta t.d. verið:
Að leika eftir atriði úr bíómynd

Epískur bardagi

Dans og söngur

Þið takið ljósmyndir, svarið spurningum og leysið allskonar skemmtileg verkefni á réttum stöðum og við söfnum svo öllu saman og kynnum úrslitin.

Hvað er Partýleikur?

Partýleikur er ratleikur sem er sérstaklega gerður fyrir þá sem vilja leika sér og gera sig að smá fífli! Þrautirnar í leiknum henta einstaklega vel fyrir steggjunar- og gæsunarhópa sem og aðra hópa sem vilja bullandi stemmningu þar sem að þátttakendur eru með símann á lofti á meðan þau leysa fyndin og skemmtileg verkefni. Leikinn er hægt að spila hvar sem er á landinu eins og td.:

  • Miðbæ RVK
  • Í Skemmtigarðinum
  • Í fyrirtækinu ykkar
  • Út á landi
  • Álftanesi
  • Grasagarðinum
  • Hvar sem er

 

Veitingar

Varðeldur og sykurpúðar 990 kr

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 69.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 5.500 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  29.900 kr - Hægt að velja á milli (Mohjito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 49.900 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 10.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!