Paintball

Frábært sport fyrir vinahópinn, gæsanir, steggjanir, fyrirtækjahópa og jafnvel fjölskylduna

 

Paintball pakkarnir

Pakki 1

1 afþreying

- Paintball
- 300 skot
- 2 stórir bjórar

14.990 kr. á mann

2 tíma prógram

Bókaðu hér

*Þeir sem eru undir 20 ára aldri fá eitt auka hylki í stað bjórsins

Pakki 2

2 afþreyingar

- Paintball
- 300 skot
- Axarkast
- 2 stórir bjórar

16.990 kr. á mann

3 tíma prógram

Bókaðu hér

*Þeir sem eru undir 20 ára aldri fá eitt auka hylki í stað bjórsins

Pakki 3

2 afþreyingar

- Paintball
- 300 skot
-Útrásarherbergi
- 2 stórir bjórar

18.490 kr. á mann

3-4 tíma prógram

Bókaðu hér

*Þeir sem eru undir 20 ára aldri fá eitt auka hylki í stað bjórsins

Pakki 4

3 afþreyingar

- Paintball
- 300 skot
- Axarkast
- 2 stórir bjórar

Má velja á milli:

Fótboltagolf
- Minigolf
- Pubquiz

19.490 kr. á mann

4 tíma prógram

Bókaðu hér

*Þeir sem eru undir 20 ára aldri fá eitt auka hylki í stað bjórsins

5
4

Upplýsingar

Verð á mann: 10.990 kr.

Innifalið: 100 skot, hlífðarbúnaður/galli

Leiktími: 2 klst

Lámarksfjöldi er 6 manns
Hægt er að bóka alla daga frá 09:00 – 21:00

Vottorð fyrir 18 ára og yngri í paintball

Hvað er Paintball?

Hópferð í litbolta er ferð sem enginn gleymir.
Leikur þar sem þú skýtur á andstæðinginn með litaskotum, skipt er í 2 -3 lið og mælt er með að koma í stærri hóp minnst 6. Frábært sport fyrir vinahópinn, gæsanir, steggjanir, fyrirtækjahópa og jafnvel fjölskylduna.

Veitingar

Varðeldur og sykurpúðar 990 kr

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 69.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 5.500 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  34.900 kr - Hægt að velja á milli (Mohjito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 49.900 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 10.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Paintball aukahlutir

Paintball aukahlutir
Auka hylki 2.200 kr
100 skot
Uppfærsla á byssu 3.500 kr
+ 100 skot 4.000 kr
+ 200 skot 5.000 kr

Bikar fyrir sigurlið – 5.990 k
Medalía fyrir sigurliðið – 500 kr per manneskju

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!