Minigolf
Púttaðu vinina í kaf!
Upplýsingar
Verð á mann:
12 ára og eldri – 3000 kr
6-11 ára – 850 kr
1-5 ára – Frítt
Innifalið: Golfkylfa, kúlur og skorkort
Leiktími: ótakmarkað
Lámarksfjöldi er 10 manns
Opnunartími:
Í vondum veðrum þá breytist opnunartíminn og við lokum fyrr – Ef það er rigning eða íslenskt skítaveður þá er best að hringja í 587-4000 til að ath hvort við séum með opið
Frá 25.Maí – 31.Ágúst.
Mánudagar – Fimmtudagar: 12:00-19:00
Föstudagur: 12:00-19:00
Laugardagur: 12:00-19:00
Sunnudagur: 12:00-19:00
Frá 1.sept:
Lokað á virkum dögum nema fyrir fyrirfram bókaða hópa sem eru 10 manns eða fleiri
Laugardaga opið: 12:00-18:00
Sunnudagar opið: 12:00-18:00
Frá 1. Okt.
LOKAÐ
Hvað er Minigolf?
Brautin
Fjársjóðsleitin: Þið siglið af stað í ævintýrasiglingu um sjóræningjalandið, lendið á eyðieyju, spilið í gegnum kletta, ferðist í gegnum sjóræningjaþorp og bátsflök. Á ferðalaginu þurfið þið að komast yfir þrautabrautir og brýr og kljást við hval. Við enda ferðarinnar bíða fjársjóðskistur sjóræningjanna. Fjársjóðsleitin er ævintýraleg ferð sem enginn gleymir.
Stærð: 18 holur.
Þið megið spila eins marga hringi og þið viljið.
Veitingar
Varðeldur og sykurpúðar 990 kr
Pizzuhlaðborð 2.990 kr
120 gr hamborgari 2.990 kr
M/krullurfranskar og meðlæti
Forréttaplatti 4-5 manns 6.500 kr.
Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,
Mozzarella stangir, salsa sósa
Eðla með snakki 3.990 kr.
Tortillubakki - 4-5 manns 6.500 kr.
Samlokubakki - 4-5 manns 6.500 kr
Ávaxtabakki - 4-5 manns 6.500 kr.
Bjórkútur 59.000 kr.
6 ískaldir í fötu - lítill bjór 4.000 kr
6 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 6.000 kr
5 hrímkaldir Sommersby 4.000 kr.
*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar
* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram