Karaoke kvöld
Komdu að syngja
Upplýsingar
Verð á mann: er eftir dagskránni sem þið viljið bjóða upp á.
Lámarksfjöldi er 6 manns
Hægt er að bóka alla daga frá 09:00 – 21:00
Hvað er Karaoke?
Hópar geta mætt til okkar og notið í mat og drykki og sungið að vild á meðan.
Það er hægt að koma eingöngu í karaoke en svo getum við sett upp skemmtilega söngkeppni með verðlaunaafhendingu og meððí.
Oftar en ekki eru viðskiptavinir okkar að gera margt annað hjá okkur og nota Karaoke sem skemmtilega viðbót.
Hér er hugmynd af dagskrá:
- Allir hittast við barinn og fá sér einn ískaldan á krana eða sódavatn, þið ráðið
- Förum svo bein í að skjóta félaga sína í Paintball.
- Glorhungruð hendum við okkur í hamborgarveislu þar sem 120 gr hamborgar, fröllur og meðlæti er á boðstólnum.
- Endum svo í Karaoke partý og bjór!
Veitingar
Varðeldur og sykurpúðar 990 kr
Pizzuhlaðborð 2.990 kr
120 gr hamborgari 2.990 kr
M/krullurfranskar og meðlæti
Forréttaplatti 4-5 manns 6.500 kr.
Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,
Mozzarella stangir, salsa sósa
Eðla með snakki 3.990 kr.
Tortillubakki - 4-5 manns 6.500 kr.
Samlokubakki - 4-5 manns 6.500 kr
Ávaxtabakki - 4-5 manns 6.500 kr.
Bjórkútur 59.000 kr.
6 ískaldir í fötu - lítill bjór 4.000 kr
6 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 6.000 kr
5 hrímkaldir Sommersby 4.000 kr.
*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar
* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram