Kæjak Rafting

Frábært sport fyrir vinahópinn, gæsanir, steggjanir, fyrirtækjahópa og jafnvel fjölskylduna

 

5
4

Upplýsingar

Verð á mann: 9900 kr.

Innifalið: Þurrbúningur, Skór, Björgunarvesti, Nokkrir svellkaldir drykkir til að skola gleðinni niður (áfengir og óáfengir)

Leiktími: 2-3 klst

Lámarksfjöldi er 6 manns
Hægt er að bóka alla daga frá 09:00 – 21:00

 

Hvað er Kæjak ferðir?

Nú getur þú farið í frábæra Kajak ferð í Reykjavík

Við notum nýja tegund af Kajökum sem eru svokallaðir “sit on top” sem þýðir að þú situr fyrir ofan vatnið og ert því mjög stöðugur. Það gerir það að verkum að þessi ferð hentar öllum.

Við siglum á mismunandi stöðum í kringum höfuðborgarsvæðið.
Við skoðum aðstæður hverju sinni og veljum skemmtilegustu og bestu svæðin til að fara á.

Veitingar

Varðeldur og sykurpúðar 990 kr

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 69.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 5.500 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  34.900 kr - Hægt að velja á milli (Mohjito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 49.900 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 10.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!