
Hefðarsetrið
Flótta- og samvinnuleikur í snjalltækjum
Upplýsingar
Verð á mann: 5500 kr
Leiktími: 1 klst.
Lágmarksfjöldi er 5 manns
Opnunartími: alla daga frá 09:00 – 21:00
Hvað er Hefðarsetrið?
Hefðarsetrið er flóttaleikur sem er spilaður í snjalltækjum. Leikurinn er klukkutíma langur og þurfa leikmenn að hjálpast að við að komast út af setrinu hver í sínu tæki. Leikurinn er öðruvísi en hefðbundnir ratleikir sem við bjóðum upp á að því leiti að ekki þarf að fara á milli staða.
Leikmenn þurfa að hlaða niður forriti sem leikurinn er spilaður í gegn um. Þeir fá svo kóða þannig að allir geti byrjað á sama tíma.
Leikurinn gengur út á að losna út úr myrkvuðu hefðarsetri með því að leysa þrautir og nota hugmyndaflugið. Það eru allt að 5 saman í leiknum en hægt er að spila nokkra leiki samtímis. Til þess að vinna leikinn þurfa allir leikmenn að komast út.
Veitingar
Pizzuhlaðborð 3.500 kr
120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti
Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.
Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,
Mozzarella stangir, salsa sósa
Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k
Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr
Bjórkútur 72.000 kr.
Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr
Freyðivínsflöskur 6.000 kr
Kokteilabollur 5 ltr 39.900 kr - Hægt að velja á milli (Mojito, Skemmti Mule, Basil Gimlet)
Frosnir kokteilar 9 ltr 55.000 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita
10 ískaldir í fötu - lítill bjór 12.000 kr
10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr
10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.
*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar
* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram