Hefðarsetrið

Flótta- og samvinnuleikur í snjalltækjum

5
4

Upplýsingar

Verð á mann: 5500 kr

Leiktími: 1 klst.

Lágmarksfjöldi er  5 manns

Opnunartími: alla daga frá 09:00 – 21:00

Hvað er Hefðarsetrið?

Hefðarsetrið er flóttaleikur sem er spilaður í snjalltækjum. Leikurinn er klukkutíma langur og þurfa leikmenn að hjálpast að við að komast út af setrinu hver í sínu tæki. Leikurinn er öðruvísi en hefðbundnir ratleikir sem við bjóðum upp á að því leiti að ekki þarf að fara á milli staða.

Leikmenn þurfa að hlaða niður forriti sem leikurinn er spilaður í gegn um. Þeir fá svo kóða þannig að allir geti byrjað á sama tíma.

Leikurinn gengur út á að losna út úr myrkvuðu hefðarsetri með því að leysa þrautir og nota hugmyndaflugið. Það eru allt að 5 saman í leiknum en hægt er að spila nokkra leiki samtímis. Til þess að vinna leikinn þurfa allir leikmenn að komast út. 

 

Veitingar

Varðeldur og sykurpúðar 990 kr

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 69.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 5.500 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  29.900 kr - Hægt að velja á milli (Mohjito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 49.900 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 10.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!