Fótboltagolfmót

 

5
4

Upplýsingar

Fótboltagolf og Minigolf: 3990 kr 

Hvað er innifaliðFótboltagolf + Minigolf + 2 sneiðar af pizzu og drykkir

Leiktími: fer eftir pakka

Lámarksfjöldi er  10 manns
Frá 26.Maí – Octóber.

​Ís að eigin vali: 490 kr per barn 
Afmæliskaka: 590 kr per barn
Candyfloss: 500 kr per barn
Afmælisgjöf handa afmælisbarninu: ​2000 kr 
Auka pizza: 1990 kr 

Hvað er Fótboltagolfmót?

Minigolf fylgir frítt með!

Bjóddu bekknum og vinunum í ævintýralegt afmæli í Fótboltagolf á 12 flottum holum og 18 holu minigolfvöll

​Við byrjum á því að spila Fótboltagolf, borðum svo pizzur (2 sneiðar á mann) og drykkir (Gos, Safi, Vatn).

Eftir matinn þá mega krakkarnir fara aftur út að spila Fótboltagolf eða Minigolf.

Það má mæta með sína eigin afmælisköku en gott er þá að mæta með diska og hnífapör.

Þegar þú bókar hér að neðan er nóg að bóka og borga lágmarksfjölda  (10 manns.) Skrifið svo í bókunarferlinu hvað börnin verða mörg og greiðið rest á staðnum. 

Veitingar

Varðeldur og sykurpúðar 990 kr

Pizzuhlaðborð 2.990 kr

120 gr hamborgari 2.990 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 6.500 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Eðla með snakki 3.990 kr.

Tortillubakki - 4-5 manns 6.500 kr.

Samlokubakki - 4-5 manns 6.500 kr

Ávaxtabakki - 4-5 manns 6.500 kr.

Bjórkútur 59.000 kr.

6 ískaldir í fötu - lítill bjór 4.000 kr

6 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 6.000 kr

5 hrímkaldir Sommersby 4.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!