Fótboltagolf

 

5
4

Upplýsingar

Verð á mann 12 ára og eldri: 2000 kr ef þú mætir með eigin bolta 

Verð á mann 6-11 ára: 1100kr ef þú mætir með eigin bolta 

Annars er hægt að leigja bolta á 700 kr

 

Innifalið:  Ótakmarkað spil á 12 holu velli

Leiktími: Ótakmark

Lámarksfjöldi er  engin

Í vondum veðrum þá breytist opnunartíminn og við lokum fyrr – Ef það er rigning eða íslenskt skítaveður þá er best að hringja í 587-4000 til að ath hvort við séum með opið

Frá 1.Maí – 31.Ágúst.

Mánudagar – Fimmtudagar: 12:00-20:00
Föstudagur: 12:00-20:00
Laugardagur: 12:00-20:00
Sunnudagur: 12:00-20:00

Frá 1.sept:
Lokað á virkum dögum nema fyrir fyrirfram bókaða hópa sem eru 10 manns eða fleiri
Laugardaga opið: 12:00-18:00
Sunnudagar opið: 12:00-18:00

Frá 1. Okt.
​LOKAÐ

 

Viltu halda fótboltagolf?- Starfsmaður fylgir ykkur allan tímann

  • Bolti á mann
  • Við stillum ykkur upp í lið
  • Við finnum fyrirliða og nöfn á liðin
  • Verðlaunapeningur og verðlaunaafhending í lok mótsins fyrir
  • STÓR bjór á mann
  • Snakkpoki

Þetta er eitt af þeim verkefnum sem þarf að leysa í mótinu:

  • Næstur holu í einu sparki á 1. braut
  • Næstur holu í einu sparki á 3. braut
  • Lengsta sparkið á 9. braut
  • Sigurliðið
  • Hola í Sparki (Sérstök verlaun frá Skemmtigarðinum)​
  • Að auki fleiri skemmtilegar þrautir sem við setjum ykkur í.

Verðlaunapeningar fylgja. Tökum einnig að okkur að útvega verðlaun eftir óskum.

Hafðu samband á info@skemmtigardur.is ef þú vilt bóka fótboltagolfmót.

Veitingar

Varðeldur og sykurpúðar 990 kr

Pizzuhlaðborð 2.990 kr

120 gr hamborgari 2.990 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 6.500 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Eðla með snakki 3.990 kr.

Tortillubakki - 4-5 manns 6.500 kr.

Samlokubakki - 4-5 manns 6.500 kr

Ávaxtabakki - 4-5 manns 6.500 kr.

Bjórkútur 59.000 kr.

6 ískaldir í fötu - lítill bjór 4.000 kr

6 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 6.000 kr

5 hrímkaldir Sommersby 4.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!