Axarkast

Axarkast er fullkomin hópafþreying.

5
4

Upplýsingar

Verð á mann:
1 klst: 4490 kr
2 klst: 5490 kr ​

Leiktími: 1-2 tímar

Sept – Apríl: ​10 manns (Þið getið spilað færri en greiða þarf alltaf fyrir 10)

Maí – Ágúst: 6 manns (Þið getið spilað færri en greiða þarf alltaf fyrir 6)

alla daga frá 09:00 – 21:00

Nauðsynlegt er að koma í góðum útiskóm. Klæðið ykkur eftir veðri.

Hvað er Axarkast?

Við tökum á móti öllum hópum, afmælum, fyrirtækjum, steggjum og gæsum.  Okkur finnst svo gaman að leika okkur, því er okkar axarkast frábrugðið öðru sem þið hafið prófað. Við förum í skemmtilega hópeflisleiki einsog gamli góði “Asninn” eða Þrautakóngur.

Axarkast völlurinn okkar er úti eins og allar aðrar afþreyignar sem við erum með.

Þar sem um ræðir er að kasta öxum þá er ekki leyfilegt að vera undir áhrifum áfengis rétt á meðan kastað er.

Ef einhver mætir undir áhrifum áfengis fær sá aðili því miður ekki að vera með og fær ekki endurgreitt.

Frábært sport fyrir vinahópinn, gæsanir, steggjanir, fyrirtækjahópa og jafnvel fjölskylduna

Veitingar

Varðeldur og sykurpúðar 990 kr

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 69.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 5.500 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  34.900 kr - Hægt að velja á milli (Mohjito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 49.900 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 10.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!