Archery Tag

Örvandi skemmtun

 

5
4

Upplýsingar

Verð á mann: 5990 kr.

Innifalið: Boga, örvar og viðeigandi hlífðarbúnað

Leiktími: 2 klst

Lámarksfjöldi er 6 manns

Opnunartími:alla daga frá 09:00 – 21:00

 

Hvað er Archery tag?

​Archery Tag er eitthvað fyrir þig!

Það nýjasta í hópatengdum afþreyingum hjá Skemmtigarðinum er Archery Tag þar sem þú færð boga, örvar og viðeigandi hlífðarbúnað og ferð svo inn á vígvöllinn með þínu liði og skýtur á andstæðinga þína – allt hættulaust að sjálfsögðu.
Frábært sport fyrir vinahópinn, gæsanir, steggjanir, fyrirtækjahópa og jafnvel fjölskylduna.
Settu á þig hlífðargrímuna og hlauptu svo inn á vígvöllinn þegar tíminn er settur á stað og náðu í þinn boga. Feldu þig næst á bakvið stóra en mjúka veggi vígvallarins og byrjaðu að skjóta andstæðinginn.

Hlífðargríma er það eina sem þú þarft að nota í Archery Tag en púðarnir framan á örvunum gera þær skaðlausar.
Í Archery Tag getur þú kynnst bogfimi á öruggan, skemmtilegan og einstakan hátt.

Veitingar

Varðeldur og sykurpúðar 990 kr

Pizzuhlaðborð 3.500 kr

120 gr hamborgari 3.500 kr
M/krullurfranskar og meðlæti

Forréttaplatti 4-5 manns 9.990 kr.

Jalapeno poppers, Laukhringir, Franskar,

Mozzarella stangir, salsa sósa

Tortillubakki - 4-5 manns 9.990 k

Samlokubakki - 4-5 manns 9.990 kr

 Bjórkútur 69.000 kr.

Rauðvíns / Hvítvínsbeljur 14.990 kr 

Freyðivínsflöskur 5.500 kr 

Kokteilabollur 5 ltr  34.900 kr - Hægt að velja á milli (Mohjito, Skemmti  Mule, Basil Gimlet)

Frosnir kokteilar 9 ltr 49.900 kr - Strawberry Daiquiri eða Frozen Margarita  

10 ískaldir í fötu - lítill bjór 10.000 kr

10 ískaldir í fötu - Stór bjór ISK 13.000 kr

10 hrímkaldir Sommersby 12.000 kr.

*Með öllum tilboðspökkum fylgja veitingar

* Matar veitingar þarf að panta fyrirfram

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!