Archery Tag pakki 1

Örvandi skemmtun

 

5
4

Tilboðpakki 1

.​Hægt er velja um 2 pakka:

  • Pakki 1: Spila í 60 mín í Archery tag og enda svo á pizzum (2 sneiðar á mann) og drykkjum (Gos, Safi, Vatn) – Heildartími afmælis 90 mín –
    • 4290 kr á mann
  • Pakki 2: Spila í 90 mín í Archery tag og enda svo á pizzum (2 sneiðar á mann) og drykkjum (Gos, Safi, Vatn) – Heildartími afmælis 120 mín
    • ​4790 kr á mann

Innifalið: Hlífðargríma, bogi, örvar + 2 sneiðar af pizzu, frostpinnar, drykkir og afmælisgjöf handa afmælisbarni

Leiktími: fer eftir pakka

Lámarksfjöldi er 10 manns

Opnunartími: alla daga frá 09:00 – 23:00

Aukahlutir

Afmæliskaka: 890 kr per barn
Candyfloss: 700 kr per barn 
Auka pizza: 3500 kr ​

​Hvað er innifalið: Hlífðargríma, bogi, örvar + 2 sneiðar af pizzu, frostpinnar, drykkir og afmælisgjöf handa afmælisbarni

Hvað er Archery tag?

Er Hrói Höttur í þér?

Við erum með opið allt árið. Við hvetjum fólk að klæða sig eftir veðri því við leikum okkur úti en svo borðum við inni.
Archery Tag er nýjasta afþreying Skemmtigarðsins sem hefur slegið í gegn.

Hefur þú prófað að skjóta af boga? Alvöru fjör frá upphafi til enda. Spilaðir eru margir, fjölbreyttir leikir undir stjórn leiðbeinanda Skemmtigarðsins.

Fyrst er ykkur kennt að skjóta af boga og æfa ykkur, svo hefst fjörið. Örvarnar eru hættulausar með stórum og mjúkum púðum framan á.
Verður spilað Hunger Games ? Allt þetta kemur í ljós þegar þið mætið.
Aldurstakmark 10 ára. Pizzur og gos innifaldar í öllum afmælum. Það má mæta með sína eigin köku eða eftirrétt.

Sjá fleiri tilboðspakka

Bókaðu hér

Skráðu á póstlistann

Takk fyrir!